Fara í efni

Starfsmannamál Norðurþings

Málsnúmer 202009081

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 339. fundur - 17.09.2020

Fyrir byggðarráði liggur minnisblað fjármálastjóra um helstu ráðstafanir í starfsmannamálum í tengslum við upptöku Vinnustundar og jafnlaunavottun.
Sveitarstjóra er falið að vinna áfram að málum til samræmis við fyrirliggjandi minnisblað.

Byggðarráð Norðurþings - 344. fundur - 05.11.2020

Sveitarstjóri fer yfir stöðu starfsmannamála hjá sveitarfélaginu.
Sveitarstjóri og fræðslufulltrúi hafa setið fund með fulltrúum stéttarfélaga starfsmanna Grænuvalla og fulltrúum starfsmanna og farið yfir stöðu mála.
Sveitarstjóri fór yfir framvindu málsins sem og annarra starfsmannamála sem eru í vinnslu til samræmis við minnisblað sem liggur fyrir fundinum.
Lagt fram til kynningar.