Fara í efni

Breytingar á réttindaákvæðum 2020, hjá Brú lífeyrisjóði

Málsnúmer 202009127

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 340. fundur - 01.10.2020

Fyrir byggðarráði liggur erindi frá Brú lífeyrissjóði vegna tillagna að breytingum á réttindaákvæðum Lífeyrissjóðs starfsmanna Húsavíkurkaupstaðar. Stjórn sjóðsins óskaði eftir því að málið yrði lagt til samþykktar fyrir sveitarstjórn Norðurþings í samræmi við ákvæði 37. gr. samþykkta sjóðsins.
Byggðarráð vísar erindinu til sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn Norðurþings - 107. fundur - 20.10.2020

Fyrir byggðarráði á 340. fundi ráðsins lá erindi frá Brú lífeyrissjóði vegna tillagna að breytingum á réttindaákvæðum Lífeyrissjóðs starfsmanna Húsavíkurkaupstaðar. Stjórn sjóðsins óskaði eftir því að málið yrði lagt til samþykktar fyrir sveitarstjórn Norðurþings í samræmi við ákvæði 37. gr. samþykkta sjóðsins.

Byggðarráð bókaði eftirfarandi vegna málsins:
Byggðarráð vísar erindinu til sveitarstjórnar.
Til máls tók: Helena.

Samþykkt samhljóða.