Fara í efni

Gjaldskrá þjónustumiðstöðvar Norðurþings

Málsnúmer 202010084

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 80. fundur - 13.10.2020

Óskað er afstöðu skipulags- og framkvæmdaráðs til gjaldskrár þjónustumiðstöðvar Norðurþings.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að gjaldskrá Þjónustumiðstöðva Norðurþings haldist óbreytt frá árinu 2018.
Bergur Elías situr hjá.

GJALDSKRÁ ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐVA NORÐURÞINGS 2018

MAÐUR/TÆKI

EIN.
TAXTI 2018
Verkstjóri

klst

5.782
(OH, ÞM)
Iðnaðarmaður

klst

5.782
(Starfsm. OH)
Tækjamaður

klst

4.906
(Starfsm. ÞM)
Flokksstjóri/Sumar
klst

3.131
(Starfsm. ÞM)
Sumarstarfsmaður
klst

2.240
(Starfsm. ÞM)
Bæjarvinnustarfsm.
klst

2.240
(Starfsm. Umhv.sviðs)

Cat hjólaskófla

klst

9.577
Áburðardreyfari
klst

1.258
Kubota
(léttvagn)
klst

3.032
Avant 2015

klst

5.025
Kubota 2004

klst

3.032
Sanddreifari

klst

2.802
Sanddreyfari-lítill
klst

1.263
Kerra


klst

1.258
Valti


klst

3.078
Hreinsari

klst

1.222
Dæla


klst

764
Rafstöð


klst

1.365
Hrærivél

klst

1.572
Stein-/malbikssög
klst

1.439
Garðsláttuvél

klst

1.501
Vörubifreið

klst

5.025
Snjóplógur

klst

2.526
Blásari


klst

1.521
Snjótroðari

klst

6.300
Snjótönn

klst

1.077
Dráttarvél

klst

5.025
Stiga sláttuvél

klst

2.699

Grófharpað malarefni
m3

776
Urðunarkostnaður
kg 11

Byggðarráð Norðurþings - 344. fundur - 05.11.2020

Til kynningar er gjaldskrá Þjónustumiðstöðvar Norðurþings fyrir árið 2021.
Lagt fram til kynningar.