Fara í efni

Beiðni um tímabundið leyfi frá sveitarstjórn Norðurþings

Málsnúmer 202101059

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Norðurþings - 109. fundur - 19.01.2021

Fyrir sveitarstjórn liggur beiðni frá Heiðbjörtu Þóru Ólafsdóttir fulltrúi D-lista með vísan til 2. mgr. 30. gr. laga nr. 138/2011 um sveitarstjórnir um tímabundið leyfi frá störfum í sveitarstjórn Norðurþings. Tímabilið verður frá 20. janúar 2021 til og með 1. febrúar. 2022.
Samþykkt samhljóða.

Sveitarstjórn Norðurþings - 119. fundur - 18.01.2022

Fyrir sveitarstjórn liggur beiðni frá Heiðbjörtu Þóru Ólafsdóttur um lausn undan störfum í sveitarstjórn Norðurþings frá og með 1. febrúar nk. með vísan í 2.mgr. 30.gr. sveitastjórnalaga nr.138/2011.
Samþykkt samhljóða.