Fara í efni

Reglur um búsetu í Sólbrekku

Málsnúmer 202101097

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 83. fundur - 08.02.2021

Fyrir fjölskylduráði liggur til staðfestingar reglur um búsetu í Sólbrekku - Þjálfunarbúseta fyrir sjálfstæða búsetu. Reglurnar styðjast við reglugerð um búsetu fatlaðra og reglugerð um þjónustu við fatlað fólk á heimili sínu.
Fjölskylduráð samþykkir búsetureglur fyrir Sólbrekku - þjálfunarbúestu fyrir sjálfstæða búsetu.

Sveitarstjórn Norðurþings - 110. fundur - 16.02.2021

Fyrir sveitarstjórn liggur til staðfestingar reglur um búsetu í Sólbrekku.
Samþykkt samhljóða.