Fara í efni

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið: Til umsagnar stefnur, lög og frumvörp 2021

Málsnúmer 202101103

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 351. fundur - 28.01.2021

Atvinnuveganefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til laga um jarðalög (einföldun regluverks,vernd landbúnaðarlands, upplýsingaskyldu o.fl), 375. mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 10. febrúar nk.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 352. fundur - 04.02.2021

Atvinnuveganefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til laga breytingu á lögum um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og lögum um stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu, sandkola og hryggleysingja), 419. mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 10. febrúar 2021 nk.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 352. fundur - 04.02.2021

Atvinnuveganefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða (atvinnu- og byggðakvótar o.fl.), 418. mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 10. febrúar 2021 nk.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 352. fundur - 04.02.2021

Atvinnuveganefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til laga um lax- og silungsveiði (minnihlutavernd o.fl.), 345. mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 10. febrúar 2021 nk.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 354. fundur - 25.02.2021

Atvinnuveganefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til laga um matvæli (sýklalyfjanotkun), 140.mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 9. mars nk.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 363. fundur - 27.05.2021

Atvinnuveganefnd Alþingis óskar eftir umsögn um tillögu til þingsályktunar um aðgerðir til að auka framboð og neyslu grænkerafæðis, 612. mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 26. maí nk.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/1060.html
Lagt fram til kynningar.