Fara í efni

Árleg endurskoðun jafnlaunastefnu Norðurþings

Málsnúmer 202101156

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 83. fundur - 08.02.2021

Fyrir fjölskylduráði liggur Jafnlaunastefna Norðurþings sem ber að endurskoða árlega samhliða Jafnréttisáætlun Norðurþings. Núverandi stefna var samþykkt á 98. fundi sveitarstjórnar Norðurþings 21.janúar 2020.
Fjölskylduráð fagnar því að Norðurþing hafi hlotið jafnlaunavottun og samþykkir núverandi stefnu og vísar henni til umfjöllunar í byggðarráði.

Byggðarráð Norðurþings - 353. fundur - 11.02.2021

Á 83. fundi fjölskylduráðs var bókað;
Fjölskylduráð fagnar því að Norðurþing hafi hlotið jafnlaunavottun og samþykkir núverandi stefnu og vísar henni til umfjöllunar í byggðarráði.
Lagt fram til kynningar.