Fara í efni

Félagsmálaráðuneytið: Til umsagnar, lög og frumvörp 2021

Málsnúmer 202102146

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 85. fundur - 08.03.2021

Velferðarnefnd Alþingis óskar, með rafrænu bréfi þann 24. febrúar sl., eftir umsögn á máli 452, frumvarp til laga um málefni innflytjenda (móttaka flóttafólks og innflytjendaráð).
Óskað er eftir að umsögn berist eigi síðar en 10. mars nk.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/0142.html
Lagt fram til kynningar.

Fjölskylduráð - 86. fundur - 22.03.2021

Velferðarnefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til laga um greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins (samþætting þjónustu, hlutverk o.fl.), 561. mál.

Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 22. mars nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is

Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/0941.html
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 357. fundur - 25.03.2021

Velferðarnefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til laga um um breytingu á lögum um réttindi sjúklinga, nr. 74/1997 (beiting nauðungar), 563. mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 29. mars nk.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/0943.html
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 359. fundur - 15.04.2021

Velferðarnefnd Alþingis óskar eftir umsögn um tillögu til þingsályktunar um lýðheilsustefnu til ársins 2030, 645. mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 21. apríl nk.

Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/1108.html
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 360. fundur - 29.04.2021

Velferðarnefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til laga um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur (nikótínvörur), 713. mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 29. apríl nk.

Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/1192.html
Lagt fram til kynningar.