Fara í efni

Landskipti milli jarðanna Austurgarðs 1 og Austurgarðs 2

Málsnúmer 202104104

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 95. fundur - 27.04.2021

Fyrir liggur undirritaður samningur um landskipti Austurgarðs 1 og Austurgarðs 2 með samþykktar undirritun eigenda Laufáss og Kvistáss í Kelduhverfi. Með gögnum fylgja tveir hnitsettir uppdrættir af umræddum landspildum. Óskað er samþykktar sveitarfélagsins fyrir landskiptunum.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að landskiptin verði samþykkt.

Sveitarstjórn Norðurþings - 113. fundur - 18.05.2021

Á 95. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var eftirfarandi bókað;

Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að landskiptin verði samþykkt.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs.