Fara í efni

Ósk Menningarmiðstöðvar Þingeyinga um aukið framlag vegna reksturs bókasafna Norðurþings

Málsnúmer 202105117

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 363. fundur - 27.05.2021

Fyrir byggðarráði liggur erindi frá Menningarmiðstöð Þingeyinga þar sem óskað er eftir viðbótarframlagi vegna aukins starfsmannakostnaðar á árinu 2021.
Bergur Elías víkur af fundi undir þessum lið.
Byggðarráð samþykkir að verða við óskinni.

Byggðarráð Norðurþings - 385. fundur - 27.01.2022

Fyir byggðarráði liggur beiðni Menningarmiðstöðvar Þingeyinga um aukið framlag á árinu 2022 vegna reksturs bókasafna Norðurþings.
Bergur Elías Ágústsson víkur af fundi undir þessum lið.
Byggðarráð samþykkir að greiða viðbótarframlag til reksturs bókasafna Norðurþings að fjárhæð allt að 700.000 kr.