Fara í efni

Rekstrarsamningur Norðurþings og Víkur hses. vegna íbúðakjarna við Stóragarð

Málsnúmer 202105127

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 363. fundur - 27.05.2021

Fyrir byggðarráði liggja drög að rekstrarsamningi Norðurþings og Víkur hses. vegna íbúðakjarna við Stóragarð þar sem kemur fram að sveitarfélagið tryggi sjálfbæran rekstur vegna íbúðanna til framtíðar ef ákvörðun leiguverðs dugar ekki til.
Byggðarráð samþykkir meðfylgjandi samning og vísar honum til kynningar í fjölskylduráði.

Fjölskylduráð - 92. fundur - 31.05.2021

Á 363. fundi Byggðarráðs Norðurþings var eftirfarandi bókað:
Byggðarráð samþykkir meðfylgjandi samning og vísar honum til kynningar í fjölskylduráði.
Lagt fram til kynningar.