Fara í efni

Rarik sækir um lóð undir aðveitustöð í landi Snartarstaða

Málsnúmer 202108011

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 103. fundur - 10.08.2021

RARIK, f.h. landeiganda, óskar eftir samþykki fyrir stofnun 2.400 m² lóðar undir nýja aðveitustöð RARIK í landi Snartarstaða við Kópasker. Meðfylgjandi erindi er hnitsett lóðarblað. Aðveitustöð hefur til langs tíma staðið í landi Brekku, en ákveðið hefur verið að flytja hana inn í land Snartarstaða.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að stofnun lóðarinnar verði samþykkt.

Sveitarstjórn Norðurþings - 115. fundur - 24.08.2021

Á 103. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var eftirfarandi bókað;

Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að stofnun lóðarinnar verði samþykkt.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs.