Fara í efni

Kærunefnd útboðsmála - kæra Garðvíkur ehf. mál nr. 30/2021

Málsnúmer 202108021

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 104. fundur - 31.08.2021

Borist hefur bréf frá Kærunefnd Útboðsmála vegna kæru Garðvíkur ehf. á ákvörðun sveitarfélagsins Norðurþings að ganga til samninga við fyrirtækið Bæjarprýði ehf. um viðgerðir á hellulögnum, hellulögn og kantsteinslögn neðan Naustsins, við Ásgarðsveg og viðgerðir á kantsteinum sem og gerð niðurtekta víðar um bæinn.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 370. fundur - 02.09.2021

Borist hefur tilkynning frá kærunefnd útboðsmála þar sem Garðvík ehf. kærir ákvörðun sveitarfélagsins Norðurþings að ganga til samninga við fyrirtækið Bæjarprýði ehf. um viðgerðir á hellulögnum, hellulögn og kantsteinslögn.
Lagt fram til kynningar.