Fara í efni

Umsókn um lóð að Útgarði 2

Málsnúmer 202108057

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 105. fundur - 14.09.2021

Naustalækur ehf. óskar eftir lóðinni að Útgarði 2 til uppbyggingar fjölbýlishúss til samræmis við gildandi deiliskipulag.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að Naustalæk verði úthlutað lóðinni.

Sveitarstjórn Norðurþings - 116. fundur - 21.09.2021

Á 105. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var eftirfarandi bókað;

Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að Naustalæk verði úthlutað lóðinni.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs.