Fara í efni

Umsókn um lóð að Hraunholti 1

Málsnúmer 202111052

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 112. fundur - 16.11.2021

Hjörvar Jónmundsson óskar eftir úthlutun lóðarinnar að Hraunholti 1 undir byggingu einbýlishúss.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að Hjörvari verði úthlutað lóðinni.

Sveitarstjórn Norðurþings - 118. fundur - 07.12.2021

Á 112. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs 16. nóvember 2021, var eftirfarandi bókað:
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að Hjörvari Jónmundssyni verði úthlutað lóðinni.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða tillögu skipulags- og framkvæmdarráðs.