Fara í efni

Hverfisráð Kelduhverfis 2021 - 2023

Málsnúmer 202111165

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 381. fundur - 02.12.2021

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð 3. fundar hverfisráðs Kelduhverfis frá 23. nóvember sl.
Byggðarráð tekur undir lið 3 í fundargerðinni um heilsársþjónustu við Dettifossveg og felur sveitarstjóra að koma áskorun um málið til ráðherra samgöngumála.

Byggðarráð Norðurþings - 421. fundur - 23.02.2023

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð hverfisráðs Kelduhverfis frá 26. janúar 2023.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 446. fundur - 02.11.2023

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð hverfisráð Kelduhverfis frá 26. september sl.
Byggðarráð vísar máli nr. 1 í fundargerðinni til umfjöllunar í skipulags- og framkvæmdaráði.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 173. fundur - 07.11.2023

Á 446. fundi byggðarráðs 2. nóvember 2023, var eftirfarandi bókað: Byggðarráð vísar máli nr. 1 í fundargerðinni til umfjöllunar í skipulags- og framkvæmdaráði.
Athugasemdir hverfisráðs Kelduhverfis um skipulags- og matslýsingu endurskoðunar aðalskipulags verða teknar til athugunar við vinnslu skipulagstillögu sbr. fundarlið 2 hér að ofan.