Fara í efni

Endurbygging og lenging Þvergarðs

Málsnúmer 202203017

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 121. fundur - 08.03.2022

Fyrir Skipulags- og framkvæmdaráði liggja gögn til kynningar um fyrirhugaðar framkvæmdir við Þvergarð ásamt uppdrætti af dýpkun Húsavíkurhafnar.
Skipulags- og framkvæmdaráð felur hafnarstjóra að óska eftir dýpkun til samræmis við meðfylgjandi teikningu. Einnig felur ráðið hafnarstjóra að halda áfram að vinna að dýpkun í höfninni á Kópaskeri.

Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 5. fundur - 20.10.2022

Fyrir Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings liggja gögn varðandi fyrirhugaða lengingu á Þvergarði við suðurhöfn Húsavíkurhafnar.
Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings fór yfir fyrirhugaða framkvæmd við Þvergarð á Húsavík.