Fara í efni

Framkvæmda- og þjónustufulltrúi

Málsnúmer 202203110

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 392. fundur - 24.03.2022

Fyrir byggðarráði liggur til kynningar fyrirhuguð auglýsing um starf framkvæmda- og þjónustufulltrúa hjá Norðurþingi.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 396. fundur - 12.05.2022

Fyrir byggðarráði liggur tillaga um ráðningu í stöðu Framkvæmda- og þjónustufulltrúa.
Byggðarráð felur sveitarstjóra að ganga til samninga við þann umsækjanda sem metin var hæfastur til starfsins að mati ráðningarstofunar Hagvangs.

Byggðarráð Norðurþings - 418. fundur - 26.01.2023

Fyrir byggðarráði liggur að framkvæmda- og þjónustufulltrúi Norðurþings hefur sagt starfi sínu lausu.
Byggðarráð felur sveitarstjóra að taka málið upp á næsta fundi starfs- og kjaranefndar.