Fara í efni

Skipulagsnámskeið

Málsnúmer 202206128

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 129. fundur - 05.07.2022

Efla verkfræðistofa bíður sveitarfélaginu upp á námskeið um skipulagsmál fyrir fulltrúa í skipulags- og framkvæmdaráði.
Skipulags- og framkvæmdaráð felur skipulags- og byggingarfulltrúa að undirbúa námskeið um skipulagsmál fyrir fulltrúa í ráðinu í lok sumars.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 134. fundur - 27.09.2022

Námskeið um skipulagsvinnu fyrir kjörna fulltrúa verður haldið á sveitarstjórnarskrifstofu Norðurþings fimmtudaginn 29. september. Þar mun Hrafnhildur Brynjólfsdóttir hjá Eflu kynna lagaumhverfi og ferli skipulagsmála.
Lagt fram til kynningar.