Fara í efni

Ósk um samþykki fyrir afmörkun lóðarinnar Ártungu

Málsnúmer 202208116

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 132. fundur - 30.08.2022

Salbjörg Matthíasdóttir, f.h. eigenda Krossdals og Árdals í Kelduhverfi, óskar eftir samþykki Norðurþings fyrir afmörkun lóðarinnar L154104 skv. meðfylgjandi hnitsettu lóðarblaði. Einnig er þess óskað að lóðin fái heitið Ártunga. Loks er þess óskað að sveitarfélagið samþykki að lóðinni verði skipt út úr jörðunum.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að afmörkun lóðarinnar verði samþykkt, henni verði skipt út úr jörðunum og að hún fái heitið Ártunga.
Fylgiskjöl:

Sveitarstjórn Norðurþings - 126. fundur - 22.09.2022

Á 132. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var eftirfarandi bókað:

Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að afmörkun lóðarinnar verði samþykkt, henni verði skipt út úr jörðunum og að hún fái heitið Ártunga.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs.
Fylgiskjöl: