Fara í efni

Gjaldskrá hafna Norðurþings 2023

Málsnúmer 202208119

Vakta málsnúmer

Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 3. fundur - 31.08.2022

Fyrir stjórn hafnasjóðs Norðurþings liggur fyrir gjaldskrá hafnasjóðs fyrir árið 2022, til skoðunar og umræðu fyrir árið 2023.
Lagt fram til kynningar.

Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 5. fundur - 20.10.2022

Fyrir Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings liggur gjaldskrá hafnasjóðs fyrir árið 2023, til umræðu.
Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings fór yfir drög að gjaldskrá hafna Norðurþings fyrir 2023

Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 6. fundur - 03.11.2022

Fyrir Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings liggur gjaldskrá Hafnasjóðs fyrir árið 2023 til samþykktar.
Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings samþykkir fyrirliggjandi gjaldskrá fyrir árið 2023 og vísar henni til samþykkis hjá Sveitastjórn.