Fara í efni

Lista og menningarsjóður 2022

Málsnúmer 202209005

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 126. fundur - 06.09.2022

Fjölskylduráð hefur til endurskoðunar reglur lista- og menningarsjóðs Norðurþings
Fjölskylduráð samþykkir reglurnar og felur íþrótta- og tómstundafulltrúa að uppfæra reglurnar með áorðnum breytingum og vísar reglunum til staðfestingar í sveitarstjórn.

Sveitarstjórn Norðurþings - 126. fundur - 22.09.2022

Á 126. fundi fjölskylduráðs var eftirfarandi bókað:

Fjölskylduráð samþykkir reglurnar og felur íþrótta- og tómstundafulltrúa að uppfæra reglurnar með áorðnum breytingum og vísar reglunum til staðfestingar í sveitarstjórn.
Til máls tóku: Helena og Aldey.

Sveitarstjórn staðfestir reglurnar samhljóða.