Fara í efni

Kynning á nústöðu PCC BakkiSilicon.

Málsnúmer 202209092

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 408. fundur - 06.10.2022

Gestur Pétursson, nýr framkvæmdastjóri PCC BakkiSilicon, mætir á fundinn og fer yfir stöðu mála hjá PCC BakkiSilicon í dag.
Byggðarráð þakkar Gesti Péturssyni framkvæmdastjóra fyrir komuna á fundinn sem og greinargóða og upplýsandi yfirferð á stöðu og framtíðaráformum PCC BakkiSilicon.

Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 36. fundur - 25.09.2025

Fyrir stjórn Hafnasjóðs liggja upplýsingar um nústöðu PCC á Bakka og hvað þarf að breytast til að rekstrarforsendur batni og framleiðsla geti hafist á ný.
Stjórn Hafnasjóðs ítrekar mikilvægi þess að starfsemi PCC á Bakka hefjist að nýju sem fyrst.