Fara í efni

Ferðaþjónusta fatlaðra

Málsnúmer 202210010

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 136. fundur - 13.12.2022

Fjallasýn hefur óskað eftir endurskoðun á samningi sem nú er lagt fram til umræðu
Fjölskylduráð felur félagsmálastjóra að vinna að endurskoðun á samningi í samræmi við þær forsendur sem lagðar voru fram og leggja fyrir ráðið að nýju.

Fjölskylduráð - 137. fundur - 10.01.2023

Fyrir liggur framlenging á samningi um Akstursþjónustu fyrir aldraða og fatlaða við Fjallasýn. Samningurinn er lagður fram til samþykktar.
Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi samning og vísar til samþykktar í sveitarstjórn.

Sveitarstjórn Norðurþings - 130. fundur - 19.01.2023

Á 137. fundi fjölskylduráðs var eftirfarandi bókað:

Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi samning og vísar til samþykktar í sveitarstjórn.
Til máls tók: Helena.

Sveitarstjórn samþykkir samninginn samhljóða.