Fara í efni

Ósk um gerð lóðarleigusamnings fyrir Háholt Raufarhöfn

Málsnúmer 202302066

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 149. fundur - 07.03.2023

Ólafur Árni Hafþórsson óskar afstöðu sveitarfélagsins til þess hvort það sé reiðubúið að gefa út nýjan lóðarleigusamning fyrir Háholt á Raufarhöfn. Fyrri lóðarleigusamningur rann út 2015.
Skipulags- og framkvæmdaráð frestar afgreiðslu erindisins.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 163. fundur - 11.07.2023

Á fundi sínum þann 7. mars s.l. var tekin fyrir fyrirpurn frá Ólafi Árna Hafþórssyni um lóð undir Háholt á Raufarhöfn. Erindi var þá frestað.
Skipulags- og framkvæmdaráð fellst ekki á að útbúa lóð umhverfis Háholt á Raufarhöfn fyrr en að undangengnu deiliskipulagi sem unnið verður á árinu 2024.