Fara í efni

Golfklúbbur Húsavíkur - samningamál 2023

Málsnúmer 202303106

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 147. fundur - 04.04.2023

Samstarfs og styrktarsamningur Norðurþings og GH rann út um síðastliðin áramót. GH óskar eftir að hefja viðræður við Norðurþing um nýjann samning.
Íþrótta- og tómstundafulltrúa er falið að hefja undirbúning að nýjum samningi við GH.

Fjölskylduráð - 153. fundur - 23.05.2023

Fjölskylduráð hefur samningamál Norðurþings og GH til umfjöllunar
Fjölskylduráð felur íþrótta- og tómstundafulltrúa að boða til fundar með fulltrúum frá GH og íþróttasamninganefnd fjölskylduráðs.

Fjölskylduráð - 158. fundur - 04.07.2023

Fyrir fjölskylduráði liggja drög að samningi við Golfklúbb Húsavíkur til samþykktar.
Birna vék af fundi undir þessum lið.
Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi samning og felur verkefnastjóra á íþrótta- og tómstundasviði að ganga frá samningnum við félagið.