Fara í efni

Fundargerðir Almannavarnanefndar

Málsnúmer 202305092

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 430. fundur - 25.05.2023

Fyrir byggðarráði liggur til kynningar ársreikningur 2022 og fundargerð vorfundar almannavarnanefndar í umdæmi Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra sem haldinn var á Akureyri miðvikudaginn 17.05.2022.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 497. fundur - 05.06.2025

Fyrir byggðarráði liggur til kynningar fundargerð haustfundar frá október 2024 og vorfundar almannavarnanefndar í umdæmi Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra sem haldinn var í fjarfundi föstudaginn 30.05.2025. Einnig til kynningar ársreikningur nefndarinnar 2024.
Lagt fram til kynningar.