Fara í efni

Viðræður á milli Norðurþings og Gb5 efh vegna nýtingar á húsnæðinu að Garðarsbraut 5.

Málsnúmer 202305096

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 432. fundur - 08.06.2023

Fyrir byggðarráði liggur tillaga frá Hjálmari Boga Hafliðasyni um nýtingu sveitarfélagsins á húsnæðinu að Garðarsbraut 5 á Húsavík.
Meirihluti byggðarráðs samþykkir tillögu Hjálmars Boga að hefja samtal við fulltrúa Gb5 ehf. um mögulega nýtingu sveitarfélagsins á húsnæðinu að Garðarsbraut 5 á Húsavík.

Byggðarráð Norðurþings - 449. fundur - 23.11.2023

Á 432. fundi byggðarráðs þann 8. júní sl. samþykkti meirihluti byggðarráðs tillögu Hjálmars Boga að hefja samtal við fulltrúa Gb5 ehf. um mögulega nýtingu sveitarfélagsins á húsnæðinu að Garðarsbraut 5 á Húsavík.

Fyrir byggðarráði liggur samantekt sveitarstjóra vegna málsins.
Lagt fram til kynningar.