Fara í efni

Erindi frá HSÞ vegna rafrænt skráningarkerfi íþróttahreyfingarinnar

Málsnúmer 202306008

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 155. fundur - 06.06.2023

HSÞ óskar eftir, fyrir hönd aðildarfélaga HSÞ, að sveitarfélagið Norðurþing greiði hlut sinna félaga í áskrift að Sportabler.
Fjölskylduráð frestar erindinu og felur verkefnastjóra á íþrótta- og tómstundasviði að ræða við HSÞ um erindið.

Fjölskylduráð - 158. fundur - 04.07.2023

Verkefnastjóri á íþrótta og tómstundasviði fjallar um erindi HSÞ vegna rafræns skráningarkerfis íþróttahreyfingarinnar.
Fjölskylduráð samþykkir erindi HSÞ vegna rafræns skráningarkerfis fyrir aðildarfélög Norðurþings.