Fara í efni

Öxarfjarðarskóli - Umsjón með íþróttamannvirkjum í Lundi

Málsnúmer 202306125

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 158. fundur - 04.07.2023

Fjölskylduráð hefur til umfjöllunar erindi skólastjóra Öxarfjarðarskóla um umsjón með íþróttamannvirkjum í Lundi.
Fjölskylduráð felur fræðslufulltrúa í samráði við verkefnastjóra á íþrótta- og tómstundasviði að kostnaðarmeta og útfæra verkefnið og leggja fyrir ráðið að nýju.

Fjölskylduráð - 159. fundur - 11.07.2023

Íþrótta- og tómstundafulltrúi og fræðslufulltrúi leggja fyrir fjölskylduráð útfærslu á umsjón með starfsemi í íþróttamannvirkjum í Lundi ásamt kostnaðarmati.
Fjölskylduráð vísar málinu til fjárhagsáætlunargerðar fyrir árið 2024.