Fara í efni

Viðaukar 04 Fræðslumál

Málsnúmer 202309028

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 162. fundur - 12.09.2023

Fyrir fjölskylduráði liggja viðaukar við fjárhagsáætlun 2023 á fjölskyldusviði í málflokki 04 fræðslumál.

Tónlistaskóli- viðauki nr. 5, vegna launauppgjörs 6.200.000 kr.
Raufarhafnarskóli- viðauki nr. 6, vegna skóla í skýjunum 5.000.000 kr.
Öxafjarðarskóli- viðauki nr. 7, vegna skólaaksturs 5.200.000 kr.
Leikskólinn Grænuvellir- viðauki nr. 8, vegna fjölgunar barna í haust 7.105.000 kr.

Samtals fjárhæð viðauka 23.505.000 kr, viðaukarnir hafa áhrif til lækkunar á handbæru fé aðalsjóðs að sömu fjárhæð.
Fjölskylduráð samþykkir viðaukann og vísar honum til samþykktar í byggðarráði.

Byggðarráð Norðurþings - 441. fundur - 14.09.2023

Fyrir byggðarráði liggja viðaukar við fjárhagsáætlun 2023 á fjölskyldusviði í málflokki 04 fræðslumál. Viðaukar voru samþykktir á 162. fundi fjölskylduráðs og vísað til byggðarráðs.

Tónlistaskóli- viðauki nr. 5, vegna launauppgjörs 6.200.000 kr.
Raufarhafnarskóli- viðauki nr. 6, vegna skóla í skýjunum 5.000.000 kr.
Öxafjarðarskóli- viðauki nr. 7, vegna skólaaksturs 5.200.000 kr.
Leikskólinn Grænuvellir- viðauki nr. 8, vegna fjölgunar barna í haust 7.105.000 kr.

Samtals fjárhæð viðauka 23.505.000 kr, viðaukarnir hafa áhrif til lækkunar á handbæru fé aðalsjóðs að sömu fjárhæð.
Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi viðauka af fræðslusviði, samtals að fjárhæð 23.505.000 kr., og vísar þeim til staðfestingar í sveitarstjórn.

Sveitarstjórn Norðurþings - 137. fundur - 28.09.2023

Á 441. fundi byggðarráðs var eftirfarandi bókað:

Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi viðauka af fræðslusviði, samtals að fjárhæð 23.505.000 kr., og vísar þeim til staðfestingar í sveitarstjórn.

Tónlistaskóli- viðauki nr. 5, vegna launauppgjörs 6.200.000 kr.
Raufarhafnarskóli- viðauki nr. 6, vegna skóla í skýjunum 5.000.000 kr.
Öxafjarðarskóli- viðauki nr. 7, vegna skólaaksturs 5.200.000 kr.
Leikskólinn Grænuvellir- viðauki nr. 8, vegna fjölgunar barna í haust 7.105.000 kr.

Samtals fjárhæð viðauka 23.505.000 kr, viðaukarnir hafa áhrif til lækkunar á handbæru fé aðalsjóðs að sömu fjárhæð.
Til máls tók: Helena og Aldey.

Samþykkt með atkvæðum Aldeyjar, Eiðs, Benónýs, Hafrúnar, Helenu, Hjálmars, Ingibjargar og Soffíu.
Áki situr hjá.