Fara í efni

Tendrun jólatrésins á Húsavík 2023

Málsnúmer 202310014

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 164. fundur - 10.10.2023

Í ár kom aftur tillaga um að tendra ljósin á jólatrénu á Húsavík föstudaginn 1. desember, kl. 17.00. Jólabærinn minn, Jólahátíð Húsavíkurstofu, verður aftur haldin í miðbæ Húsavíkur helgina 1. - 3. desember og yrði tendrun jólatrésins þá á opnunarviðburði helgarinnar.
Lagt fram til kynningar.

Fjölskylduráð - 168. fundur - 14.11.2023

Tilkynning um dagsetningu og tímasetningu á tendrun á jólatrésins á Húsavík.
Lagt fram til kynningar.

Fjölmenningarfulltrúa falið að auglýsa á vefsíðu sveitarfélagsins.