Fara í efni

Sumarfrístund starfsemi 2024

Málsnúmer 202402016

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 177. fundur - 13.02.2024

Vinna er hafin við dagskrá sumarfrístundar á Húsavík sumarið 2024. Til kynningar er almennt fyrirkomulag starfsins.
Fjölskylduráð felur íþrótta- og tómstundafulltrúa að kanna viðbótarkostnað við rekstur sumarfrístundar vegna hádegisopnunar.

Fjölskylduráð - 178. fundur - 27.02.2024

Á 177.fundi fjölskylduráðs frá 13.febrúar sl. fól ráðið íþrótta- og tómstundafulltrúa að kanna viðbótarkostnað við rekstur sumarfrístundar vegna hádegisopnunar. Fyrir ráðinu liggur samantekt á viðbótarkostnaði.
Fyrirkomulag sumarfrístundar 2024 verður með sama hætti og verið hefur. Sumarlokun verður frá 8. júlí til 5.ágúst.