Fara í efni

Útboð skólaaksturs 2025-2029

Málsnúmer 202412036

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 206. fundur - 14.01.2025

Fjölskylduráð hefur til umfjöllunar útboð skólaaksturs 2025-2029.
Fjölskylduráð samþykkir að fara í útboð á skólaakstri 2025 - 2029 og að endurskoða viðmiðunarreglur Norðurþings um skólaakstur í grunnskóla.

Fjölskylduráð - 220. fundur - 10.06.2025

Fyrir fjölskyldurráði liggur niðurstaða vegna útboðs á skólaakstri í Norðurþingi 2025-2029.
Tilboð bárust frá þremur aðilum vegna útboða á skólaakstri í Norðurþingi 2025 - 2029.
Einn aðili uppfyllti ekki skilyrði útboðsins. Gengið var að lægsta tilboði í allar leiðir og hafa samningar verið gerðir við Kristin Rúnar Tryggvason um allar leiðir.