Kaup á eign
Málsnúmer 202503098
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 491. fundur - 27.03.2025
Fyrir byggðarráði liggur beiðni um heimild til að gera tilboð í eign að Höfðavegi 6 á Húsavík.
Byggðarráð Norðurþings - 496. fundur - 22.05.2025
Fyrir byggðarráði liggur undirritaður kaupsamningur vegna kaupa á fasteigninni Höfðavegi 6 á Húsavík.
Norðurþing hefur greitt kaupverðið að fullu, ráðið felur sveitarstjóra að skoða lánamöguleika hjá HMS vegna þessara kaupa þar sem um er að ræða félagslegt húsnæði.
Byggðarráð Norðurþings - 512. fundur - 18.12.2025
Fyrir byggðarráði liggur skipting á stofnframlagi og lánsfjárhæð vegna kaupa á eign að Höfðavegi 6, gengið var frá kaupunum í maí mánuði.
Byggðarráð felur sveitarstjóra að klára fjármögnun og undirrita lögaðilalán frá HMS.
Kaupin eru fjármögnuð með stofnframlagi tæpar 8 m.kr og sölu eigna.