Foreldrakönnun grunnskóla 2025
Málsnúmer 202503102
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 216. fundur - 06.05.2025
Foreldrakönnun Skólapúlsins 2025 í Borgarhólsskóla er lögð fram til kynningar.
Fjölskylduráð felur sviðsstjóra velferðarsviðs, í samráði við skólastjóra, að kynna viðbrögð við foreldrakönnuninni í heimsókn fjölskylduráðs í Borgarhólsskóla í haust.
Fjölskylduráð - 226. fundur - 07.10.2025
Skólastjóri kynnir umbótaáætlun vetrarins vegna foreldrakönnunar grunnskóla 2025.
Skólastjóri kynnti umbótaáætlun vetrarins vegna foreldrakönnunar í Borgarhólsskóla 2025.