Umsögn Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga vegna frumvarps um breytingar á veiðigjaldi og samantekt KPMG
Málsnúmer 202504028
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 492. fundur - 10.04.2025
Fyrir byggðarráði liggur til kynningar umsögn stjórnar Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga við drög að frumvarpi um breytingar á veiðigjaldi.
Með umsögninni er einnig samantekt gagna frá KPMG og bókun stjórnar.
Með umsögninni er einnig samantekt gagna frá KPMG og bókun stjórnar.
Lagt fram til kynningar.
Byggðarráð Norðurþings - 496. fundur - 22.05.2025
Fyrir byggðarráði liggur samantekt gagna vegna umsagnar Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga um frumvarp um breytingu á lögum um veiðigjöld.
Einnig til kynningar drög að umsögn samtakanna um hækkun veiðigjalda.
Einnig til kynningar drög að umsögn samtakanna um hækkun veiðigjalda.
Lagt fram til kynningar.
Byggðarráð Norðurþings - 500. fundur - 17.07.2025
Fyrir byggðarráði liggur til kynningar yfirlýsing stjórnar Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga frá 7. júlí sl. vegna frumvarps um hækkun veiðigjalda. Yfirlýsingin var send til forsætisráðherra, atvinnuvegaráðherra, fjármálaráðherra og atvinnuveganefndar Alþingis. Yfirlýsingin er einnig komin inn á vefsíðu samtakanna.
Lagt fram til kynningar.