Erindi frá Náttúrustofu Norðausturlands varðandi Rannsóknastöðina Rif og framtíð hennar
Málsnúmer 202505070
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 497. fundur - 05.06.2025
Fyrir byggðarráði liggur erindi frá Náttúrustofu Norðurlands varðandi Rannsóknarstöðina Rif og framtíð hennar.
Þorkell Lindberg Þórarinsson forstöðumaður Náttúrustofu Norðausturlands situr fundinn undir þessum lið.
Þorkell Lindberg Þórarinsson forstöðumaður Náttúrustofu Norðausturlands situr fundinn undir þessum lið.
Ráðið samþykkir að halda áfram samstarfi við ríkið um rekstur Rannsóknarstöðvarinnar Rifs á sama grunni og verið hefur.