Fara í efni

Erindi frá Náttúrustofu Norðausturlands varðandi Rannsóknastöðina Rif og framtíð hennar

Málsnúmer 202505070

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 497. fundur - 05.06.2025

Fyrir byggðarráði liggur erindi frá Náttúrustofu Norðurlands varðandi Rannsóknarstöðina Rif og framtíð hennar.
Þorkell Lindberg Þórarinsson forstöðumaður Náttúrustofu Norðausturlands situr fundinn undir þessum lið.
Byggðarráð þakkar Þorkeli fyrir kynningu á verkefninu og komuna á fundinn.
Ráðið samþykkir að halda áfram samstarfi við ríkið um rekstur Rannsóknarstöðvarinnar Rifs á sama grunni og verið hefur.