Öxarfjarðarskóli - Eftirlitsskýrsla Vinnueftirlits.
Málsnúmer 202505071
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 220. fundur - 10.06.2025
Eftirlitsskýrsla Vinnueftirlitsins vegna eftirlitsheimsóknar í Öxarfjarðarskóla er lögð fram til kynningar.
Fjölskylduráð þakkar Hrund Ásgeirsdóttur fyrir komuna á fundinn. Ráðið vísar því til skipulags- og framkvæmdaráðs að koma á varanlegri lausn fyrir vörumóttöku mötuneytis í Öxarfjarðarskóla.
Skipulags- og framkvæmdaráð - 220. fundur - 10.06.2025
Á 220. fundi fjölskylduráðs var eftirfarandi m.a. bókað: Ráðið vísar því til skipulags- og framkvæmdaráðs að koma á varanlegri lausn fyrir vörumóttöku mötuneytis í Öxarfjarðarskóla.
Skipulags- og framkvæmdaráð felur sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að vinna umbótaáætlun og leggja fyrir ráðið að nýju.