Erindi frá skólastjóra Borgarhólsskóla vegna sérkennslukvóta og ÍSAT
Málsnúmer 202505091
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 219. fundur - 03.06.2025
Fyrir fjölskylduráði liggur erindi frá Þórgunni Reykjalín Vigfúsdóttur, skólastjóra Borgarhólsskóla, vegna sérkennslukvóta og ÍSAT.
Fjölskylduráð felur sviðsstjóra velferðarsviðs að afla frekari upplýsinga um ráðstöfun sérkennslustunda og ÍSAT kennslustunda í Borgarhólsskóla á Húsavík og leggja fyrir ráðið.