Fara í efni

Sólstöðuhátíð 2025

Málsnúmer 202506018

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 220. fundur - 10.06.2025

Fyrir fjölskylduráði liggur beiðni um endurgjaldslaus afnot af Íþróttahúsinu á Kópaskeri yfir Sólstöðuhátíðina sem haldin verður 20.-22. júní nk.
Fjölskylduráð samþykkir endurgjaldslaus afnot af Íþróttahúsinu á Kópaskeri yfir Sólstöðuhátíðina 20.-22. júní næstkomandi.

Byggðarráð Norðurþings - 498. fundur - 12.06.2025

Fyrir byggðarráði liggur beiðni frá atvinnu- og samfélagsfulltrúa Öxarfjarðarhéraðs um styrk til að halda Sólstöðuhátíð á Kópaskeri 20.-22. júní 2025.
Byggðarráð samþykkir að styrkja Sólstöðuhátið á Kópaskeri um kr. 500.000 fyrir árið 2025.