Gamli Lundur - Aðstaða fyrir frístund í Öxarfjarðarskóla.
Málsnúmer 202506052
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 221. fundur - 24.06.2025
Fjölskylduráð hefur til umfjöllunar erindi skólastjóra Öxarfjarðarskóla um afnota af Gamla Lundi fyrir frístund í Öxarfjarðarskóla.
Fjölskylduráð þakkar fulltrúum Öxarfjarðarskóla fyrir komuna á fundinn og felur sviðsstjóra velferðarsviðs að skoða framtíð frístundamála í Öxarfjarðarskóla í samráði við skólastjóra.
Fjölskylduráð - 225. fundur - 23.09.2025
Ráðið heldur áfram umfjöllun sinni um erindi skólastjóra vegna aðstöðu fyrir frístund í Öxarfjarðarskóla.
Skólastjóri lagði fram greinargerð varðandi nýtingu á Gamla Lundi undir frístund. Ráðið mun skoða úrræði varðandi frístund og félagsmiðstöð samhliða uppbyggingu sundlaugar í Lundi.