Umræða um slökkvilið og samstarf á starfssvæði SSNE
Málsnúmer 202506053
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 499. fundur - 26.06.2025
Á fund byggðarráðs kom Gunnar Rúnar Ólafsson slökkviliðsstjóri á Akureyri með kynningu á mögulegu samstarfi slökkviliðsmála á starfssvæði SSNE. Gunnar er að heimsækja sveitarfélögin á svæðinu þessar vikurnar.
Byggðarráð þakkar Gunnari fyrir komuna á fundinn og góða yfirferð á málinu. Málið verður kynnt fyrir öllum sveitarfélögum á svæðinu á næstu vikum og fundað í framhaldi af því.