Fara í efni

Ályktun aðalfundar SUM - samtaka um áhrif umhverfis á heilsu 2025

Málsnúmer 202507005

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 222. fundur - 15.07.2025

Fyrir skipulags- og framkvæmdaráði liggur ályktun frá SUM - samtökum um áhrif umhverfis á heilsu. Ályktuninni er beint að úrræðum vegna leigu félagslegs húsnæðis, þá sérstaklega þjónustu og leigu húsnæðis til hópa samfélagsins með fjölbreyttar þarfir.
Lagt fram til kynningar.

Fjölskylduráð - 222. fundur - 12.08.2025

Fyrir fjölskylduráði liggur ályktun frá SUM - Samtökum um áhrif umhverfis á heilsu. Ályktuninni er beint að úrræðum vegna leigu félagslegs húsnæðis, þá sérstaklega þjónustu og leigu húsnæðis til hópa samfélagsins með fölbreyttar þarfir.
Lagt fram til kynningar