Fara í efni

Tilnefningar áheyrnarfulltrúa í fjölskylduráð vegna skólamála

Málsnúmer 202508016

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 222. fundur - 12.08.2025

Fjölskylduráð hefur til umfjöllunar tilnefningar áheyrnarfulltrúa í fjölskylduráð vegna skólamála.
Fjölskylduráð felur sviðsstjóra velferðarsviðs að kalla eftir áheyrnarfulltrúum skólastjóra, kennara og foreldra frá öllum skólum sveitarfélagsins.

Fjölskylduráð - 224. fundur - 16.09.2025

Fjölskylduráð fer yfir tilnefningar áheyrnarfulltrúa í fjölskylduráð vegna skólamála.
Fjölskylduráð samþykkir eftirfarandi tilnefningar fyrir skólaárið 2025-2026:

Grunnskóli Raufarhafnar:
Gunnur Árnadóttir skólastjóri
Anna Dagbjört Hermannsdóttir kennari
Birna Björnsdóttir fulltrúi foreldra

Öxarfjarðarskóli:
Hrund Ásgeirsdóttir skólastjóri
Christoph Wöll kennari
Ann- Charlotte Fernholm fulltrúi foreldra leik- og grunnskólabarna.

Borgarhólsskóli:
Þórgunnur R. Vigfúsdóttir skólastjóri
Ingólfur Jónsson kennari
Guðmundur Friðbjarnarson fulltrúi foreldra

Grænuvellir:
Sigríður Valdís Sæbjörnsdóttir leikskólastjóri
Helga Jónsdóttir aðstoðarleikskólastjóri
Elva Héðinsdóttir fulltrúi foreldra

Tónlistarskóli Húsavíkur:
Guðni Bragason skólastjóri
Arnþór Þórsteinsson kennari
Hanna Björg Margrétardóttir fulltrúi foreldra