Fara í efni

Fundarboð hlutahafafundar Orkuveita Húsavíkur ohf

Málsnúmer 202508070

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 503. fundur - 04.09.2025

Fyrir byggðarráði liggur fundarboð hluthafafundar Orkuveitu Húsavíkur ohf. fundurinn verður haldinn fimmtudag 4. september nk.
Byggðarráð skipar Bergþór Bjarnason fjármálastjóra sem fulltrúa Norðurþings á fundinum.

Orkuveita Húsavíkur ohf - 268. fundur - 04.09.2025

Fulltrúi eiganda leggur fram tillögu að stjórnar- og varamönnum stjórnar.
Aðalmenn:
Sigurgeir Höskuldsson
Bylgja Steingrímsdóttir
Valdimar Halldórsson


Varamenn:
Helena Eydís Ingólfsdóttir
Hjálmar Bogi Hafliðason
Ingibjörg Benediktsdóttir

Eingöngu er um eina breytingu að ræða þar sem þurfti að skipta út varamanni B lista. áður ákveðin hlutverk halda sér þar sem Sigurgeir Höskuldsson er formaður og Valdimar Halldórsson er varaformaður.
Fulltrúi eigenda Bergþór Bjarnason, fjármálastjóri Norðurþings, samþykkir breytingu á stjórn félagsins.