Fara í efni

Orkuveita Húsavíkur ohf

268. fundur 04. september 2025 kl. 13:00 - 13:10 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
  • Sigurgeir Höskuldsson formaður
  • Valdimar Halldórsson varaformaður
  • Bylgja Steingrímsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Benedikt Þór Jakobsson rekstrarstjóri
Fundargerð ritaði: Benedikt Þór Jakobsson Rekstrarstjóri Orkuveitu Húsavíkur
Dagskrá
Bergþór Bjarnason, fjármálastjóri Norðurþings mætti fyrir hönd Norðurþings.

1.Skipun stjórnar Orkuveitu Húsavíkur ohf. 2025

Málsnúmer 202508070Vakta málsnúmer

Fulltrúi eiganda leggur fram tillögu að stjórnar- og varamönnum stjórnar.
Aðalmenn:
Sigurgeir Höskuldsson
Bylgja Steingrímsdóttir
Valdimar Halldórsson


Varamenn:
Helena Eydís Ingólfsdóttir
Hjálmar Bogi Hafliðason
Ingibjörg Benediktsdóttir

Eingöngu er um eina breytingu að ræða þar sem þurfti að skipta út varamanni B lista. áður ákveðin hlutverk halda sér þar sem Sigurgeir Höskuldsson er formaður og Valdimar Halldórsson er varaformaður.
Fulltrúi eigenda Bergþór Bjarnason, fjármálastjóri Norðurþings, samþykkir breytingu á stjórn félagsins.

Fundi slitið - kl. 13:10.