Fara í efni

Brennur og flugeldasýningar í Norðurþingi 2025-2026

Málsnúmer 202509128

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 507. fundur - 23.10.2025

Fyrir byggðarráði liggur að veita umsögn um leyfi fyrir brennum og flugeldasýningum í Norðurþingi um næstu áramót og á þrettándanum.
Byggðarráð veitir jákvæða umsögn fyrir brennum og flugeldasýningum á áramótum og Þrettándanum. Ráðið felur sveitarstjóra að undirrita umsóknir þar um.

Fjölskylduráð - 231. fundur - 02.12.2025

Til kynningar eru fyrirætlaðar brennur og flugeldasýningar í Norðurþingi um áramót og á þrettándanum 2025/2026
Lagt fram til kynningar.