Fjölskylduráð
Dagskrá
1.Borgarhólsskóli - Starfsáætlun
Málsnúmer 202511065Vakta málsnúmer
Starfsáætlun Borgarhólsskóla 2025-2026 er lögð fram til kynningar.
2.Öxarfjarðarskóli - Starfsáætlun
Málsnúmer 202511064Vakta málsnúmer
Starfsáætlun Öxarfjarðarskóla 2025-2026 er lögð fram til kynningar.
Fjölskylduráð þakkar Hrund, Ann-Charlotte og Christoph fyrir komuna á fundinn.
Starfsáætlun Öxarfjarðarskóla 2025-2026 lögð fram til kynningar.
Starfsáætlun Öxarfjarðarskóla 2025-2026 lögð fram til kynningar.
3.Grænuvellir - Starfsáætlun 2025-2026
Málsnúmer 202511066Vakta málsnúmer
Starfsáætlun Grænuvalla 2025-2026 er lögð fram til kynningar.
Fjölskylduráð þakkar Helgu og Ágústu fyrir komuna á fundinn.
Starfsáætlun Grænuvalla 2025-2026 lögð fram til kynningar.
Starfsáætlun Grænuvalla 2025-2026 lögð fram til kynningar.
4.Samræmdar dagsetningar umsókna í grunnskóla
Málsnúmer 202511053Vakta málsnúmer
Á 230. fundi fjölskylduráðs var sviðsstjóra velferðarsviðs falið að leita eftir áliti skólastjórnenda í sveitarfélaginu á sameiginlegu innritunar- og umsóknartímabili. Álit þeirra liggur nú fyrir til upplýsinga fyrir fjölskylduráð.
Fjölskylduráð samþykkir sameiginleg innritunar- og umsóknartímabil fyrir grunnskóla í Norðurþingi.
5.Áætlanir vegna ársins 2026-2029
Málsnúmer 202507027Vakta málsnúmer
Fjölskylduráð heldur áfram umfjöllun sinni um áætlanir vegna 2026 - 2029.
Fjölskylduráð samþykkir áætlanir 2026 - 2029 og vísar þeim til byggðarráðs.
6.Gjaldskrár Norðurþings 2026
Málsnúmer 202510050Vakta málsnúmer
Fjölskylduráð heldur áfram umfjöllun sinni um gjaldskrár 2026.
Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi gjaldskrár velferðarsviðs 2026 með 4,2% hækkun, að undanskilinni gjaldskrá heimaþjónustu sem tekur 0,9% hækkun. Ráðið vísar gjaldskránum til kynningar í byggðarráði og staðfestingar í sveitarstjórn.
7.Brennur og flugeldasýningar í Norðurþingi 2025-2026
Málsnúmer 202509128Vakta málsnúmer
Til kynningar eru fyrirætlaðar brennur og flugeldasýningar í Norðurþingi um áramót og á þrettándanum 2025/2026
Lagt fram til kynningar.
8.Samningur vegna skoteldasýninga á Húsavík frá 2025
Málsnúmer 202511043Vakta málsnúmer
Endurnýjaður samningur milli Norðurþings, Orkuveitu Húsavíkur og Kiwanisklúbbsins Skjálfanda um framkvæmd skoteldasýninga á Húsavík um áramót og á þrettánda lagður fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
9.Samstarfssamningur Norðurþings og Golfklúbbs Húsavíkur
Málsnúmer 202511023Vakta málsnúmer
Fyrir fjölskylduráði liggur fyrir samstarfssamningur Norðurþings og Golfklúbbs Húsavíkur.
Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi samningsdrög og felur verkefnastjóra á velferðarsviði að ganga frá samningnum.
10.Sumarfrístund á Húsavík starfsemi 2025
Málsnúmer 202501079Vakta málsnúmer
Fyrir fjölskylduráði liggur til kynningar lokaskýrsla sumarfrístundar 2025.
Starfsemi sumarfrístundar á Húsavík sumarið 2025 var með töluvert öðru sniði en undanfarin ár. Opnunartíma sumarfrístundar var breytt og var frá 8-16 og opið í hádeginu.
Áður hafði hún verið opin frá 8-12 og 13-16. Upplifun starfsfólks og niðurstaða þjónustukönnunar benda til að mikil ánægja hafi verið með þjónustuna.
Lokaskýrslan lögð fram til kynningar.
Áður hafði hún verið opin frá 8-12 og 13-16. Upplifun starfsfólks og niðurstaða þjónustukönnunar benda til að mikil ánægja hafi verið með þjónustuna.
Lokaskýrslan lögð fram til kynningar.
11.Samningur um sameiginlegt þjónustusvæði um almenna og sértæka félagsþjónustu
Málsnúmer 202309125Vakta málsnúmer
Fyrir fjölskylduráði liggja drög að endurnýjun samnings um sameiginlegt þjónustusvæði um almenna og sértæka félagsþjónustu.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 10:30.
Starfsáætlun Borgarhólsskóla 2025-2026 lögð fram til kynningar.