Fara í efni

Samstarfssamningur Norðurþings og Golfklúbbs Húsavíkur

Málsnúmer 202511023

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 229. fundur - 18.11.2025

Golfklúbbur Húsavíkur óskar eftir að hefja viðræður vegna endurnýjunar á samstarfssamngi sem er í gildi til 31.12.2025
Fjölskylduráð felur verkefnastjóra á velferðarsviði að hefja viðræður um endurnýjun samstarfssamnings við Golfklúbb Húsavíkur.

Fjölskylduráð - 231. fundur - 02.12.2025

Fyrir fjölskylduráði liggur fyrir samstarfssamningur Norðurþings og Golfklúbbs Húsavíkur.
Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi samningsdrög og felur verkefnastjóra á velferðarsviði að ganga frá samningnum.